106
Deilan mikla
undir beru lofti. Hvar sem þeir komu fram og fólk hlustaði á þá
fanst mönnum sem væri musteri helgað Drotni. Sannleikurinn sem
þeir boðuðu með svo miklum krafti og einlægni, breiddist út með
ómótstæðilegu afli og áhirfum.
Það var árangurslaust þótt kirkiuleg völd og verald-leg harð-
stjórn gengju í samband til þess að bæla niður sannleikann, sem
þau kölluðu villutrú. Það var árangurs-laust þótt yfirvöldin köstuðu
þeim í myrkvastofu og beittu við þá alls konar píslum, svo sem eldi,
sverði og öðrum kvölum. Þúsundir trúfastra manna innsigluðu trú
sína með blóði og píslarvættisdauða og samt hélt starf þeirra áfram.
Ofsóknirnar urðu einungis til bess að út-breiða sannindin og ofstæki
það sem djöfullinn reyndi að hafa til þess að bæla niður með sann-
[148]
leikskenninguna varð aðeins til þess að gera enn þá sýnilegri muninn
milli verka Djöfulsins og verka Guðs.
[149]