Page 223 - Deilan mikla (1911)

Áform páfadómsins
219
og í hjörtum mannanna. Hún er að reisa sér voldugar byggingar, þar
sem fyrri ofsóknir hennar verða í laumi endurteknar. Hún er að safna
kröft-um, þegjandi og hljóðalaust og að óvörum, til þess að vera
reiðubúin, þegar tími kemur til atlögu. Hún þarf ekki annað en að fá
svigrúm, og það hefir hún þegar hlotið. Vér finnum brátt og sjáum,
hvert sé takmark rómversk-kaþólsku kirkjunnar. Hver sá, sem trúir
orði Guðs og hlýðir því, mun baka sér ámæli og ofsóknir.
[295]