Page 246 - Deilan mikla (1911)

242
Deilan mikla
eld af himni í augsýn manna. Þannig verða íbúar jarðarinnar að skipa
sér undir merki annars hvors.
Boðskapiuúnn verður ekki fluttur eins mikið með rökfærslum
eins og með djúpri sannfæringu af völdum heilags anda. Röksemd-
irnar hafa þegar komið fram; sæðinu hefir verið sáð, en nú mun það
koma upp og bera ávöxt. Rit sem út hafa verið gefin og útbreidd af
[322]
trú-boðum, hafa ekki verið áhrifalaus; samt sem áður eru þeir margir,
sem orðið hafa fyrir áhrifum, en hafa ekki skilið sannleikann eða
verið hindraðir frá að hlýða honum. Nú þrengjast ljósgeislarnir inn á
alla vegu; nú sést sann-leikurinn í öllum sínum skírleika og hin trúu
börn Guðs skera þau bönd, sem hafa haldið þeim. Heimilisbönd,
trúarbragða-og kirkjubönd slitna nu sem brunninn þráð-ur. Sann-
leikurinn er þeim dýrmætari en alt annað til samans. Þrátt fyrir öll
sameinuð öfl á móti sannleikan-um, þá skipa sér samt margir undir
merki Guðs.
[323]