140
Deilan mikla
yfir-gefnir í myrkri. En frelsarinn segir: “Eg er ljós heims ins, hver
sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins”
Hver sá sem hefir það eitt markmið að gera Guðs vilja, og fylgir
einlæglega öllu því ljósi, sem þegar hefir verið gefið, mun sjá meira
ljós. Slíkri sál verður send skínandi himnesk stjarna til þess að leiða
hana í allan sannleika.
[191]
Jóh. 8 : 12.