Page 187 - Deilan mikla (1911)

Í hinu allra helgasta
183
komast eftir því hvort þeir væru allir skrýddir brúð-kaupsklæðu
,
hinum hreinu skikkjum síns flekklausa lífernis, hvítfáguðum í blóði
lambsins
.
Þeim sem ekki er skrýddur brúðkaupsklæði er kastað út,
en allir þeir sem við rannsóknardóminn eru meðteknir í ríki Guðs
og tald-ir verðugir hluttekningar í hans heilaga konungdómi. þeir
hljóta sæti við hásæti hans. Þessi rannsóknardóm-ur á líferni manna,
til þess að ákveða það, hverjir séu hæfir fyrir ríki Guðs, er sá dómur,
sem um er talað og er síðasta athöfnin í helgidómnum á himnum.
Þegar rannsóknarverkinu er lokið, þegar mál þeirra allra, sem
á öllum öldum hafa játað trúna á Krist hefir verið rannsakað og
dæmt, þá fyrst verður náðartíminn úti og dyrum miskunnarinnar
lokað. Þannig er því lýst í einni stuttri setningu: “Þeir sem viðbúnir
voru gengu með honum inn til brúðkaupsins og dyrunum var lokað”
Með þessu komumst vér alla leið til hinna síðustu embætt-isathafna
frelsarans, þegar hans mikla verki mönnunum til sáluhjálpar er að
fullu lokið.
Þjónustan, sem fram fór í hinum jarðneska helgi-dómi, er, eins
og vér höfum séð, eftirmynd þjónust-unnar í hinum himneska; þegar
æðstipresturinn á friðþægingardeginum gekk inn í hið allrahelgasta,
var þjónustunni í hinu helga lokið. Fyrirskipanir Guðs voru á þessa
leið: “Og enginn maður má vera inni í samfundatjaldinu er hann
gengur inn til þess að frið-þægja í helgidóminum til þess er hann
fer út”
Þegar því Kristur fór inn í það allra helgasta til þess að
fram-kvæma hið síðasta atriði friðþægingarinnar, þá var starfi hans
[251]
[252]
[253]
í fremri deildinni lokið. En þegar endað var starfið í fremri deildinni,
hófst athöfnin í hinna. Þegar æðsti presturinn, í sambandi við líking-
arþjónustuna, á friðþæg-ingardaginn yfirgaf verk sitt í hinu helga,
fór hann fram fyrir Guð til þess að færa honum blóð fórnardýrsins
fyrir hönd alls Ísraels lýðs, þess er í sannleika iðraðist synda sinna.
Kristur hafði þannig aðeins fullkomnað eitt at-riði embættis síns
þegar hann byrjaði á því næsta, hann hélt áfram að biðja föður sinn
fyrir syndurunum og frið-þægja fyrir þá með blóði sínu.
Nú kom fram það sem við er átt í orðunum um Krist í Opin-
berunarbókinni, sem töluð eru til kirkjunnar ein-mitt nú á dögum:
Þetta segir sá heilagi, sá sanni, sem hefir lykil Davíðs; hann sem
Sjá Matt. 22 : 11.
Sjá Opinb. 7 : 14.
3.
Móse 16 : 17.