Page 197 - Deilan mikla (1911)

Hið óumbreytanlega lögmál Guðs
193
minstur í himnaríki, en hver sem breytir eftir þeim og kennir þau,
hann mun kallaður verða mikill í ríki himnanna”
Það er atriði, sem mótmælendur alment viðurkenna, að ritning-
in veitir enga heimild til breytingar á hvíldar-deginum. Þetta er
greinilega tekið fram í riti, sem gefið er út af “Hinu ameríska rita-
útgáfufélagi” og “Hinu ame-riska sunnudagaskóla sambandi”. Eitt
þessara rita við-urkennir “að algerlega sé ekkert gefið í skyn í nýja
testamentinu að því er bein ákvæði snerti um skipun hvíldardagsins
(
sunnudagsins, fyrsta dags vikunnar) eða viðvíkjandi þeim reglum,
sem fylgja skuli við helgidags-haldið”
Í öðrum ritum er þannig að orði komist: “Alt fram að dauða Krists
hafði engin dagabreyting verið gerð”
Og eins langt og skýrslur
sýna gáfu þeir (postularnir) enga ákveðna fyrirskipun viðvíkjandi
því að hætta að halda helgan sjöunda daginn, né viðvíkjandi því að
halda helgan fyrsta dag vikunnar”
Rómversk kaþólskir menn viðurkenna að hvíldardags breytingin
hafi verið gjörð af kirkju þeirra, og halda þeir því fram, að með því
að halda helgan sunnudaginn, viður- kenni mótmælendur vald þeirra.
[265]
Sem sönnun fyrir valdi kaþólsku kirkjunnar segja kaþólskir menn
að “einmitt það að leyfa þá breytingu að sunnudagurinn sé talinn
hvíldardagur, eins og mótmælendur geri, með því að halda helgan
sunnudaginn, sé sönnun fyrir viðurkenningu þeirra (mótmælenda)
fyrir valdi kaþólsku kirkjunnar til þess að fyrirskipa helgidaga og
gjöra það að synd að van-helga þá”
Hvað þýðir því breyting hvíld-
ardagsin sannað en tákn eða merki um vald rómversku kirkjunnar
— “
merki dýrsins”?
Rómverska kirkjan hefir ekki hætt að halda fram yfirburðum
sínum; og þegar heimurinn og mótmælenda kirkjurnar viðurkenna
þann hvíldardag sem hún hefir fyrirskipað, en afneita hvíldardegi
ritningarinnar, þá við-urkenna þeir í raun réttri rómverska valdið. Þeir
geta haldið því fram að breytingin sé upprunnin í fornum sið-um og
hjá forfeðrunum; en með því afneita þeir aðalatrið-inu, sem aðgreinir
þá frá rómversku kirkjunni, sem sé því að “ritningin, og ekkert nema
Matt. 5 : 17-19.
Elliott George, “The Abiding Sabbath”, bls. 184.
Waffle, A. E., “The Lords Day”, bls. 186.
Sama bók, bls. 187, 188.
Tuberville, H., “An Abridgement of the Christian Doctrine”, bls.58.