Page 216 - Deilan mikla (1911)

212
Deilan mikla
og þjófur á nóttu, mun dagur Drottins koma, sem ákveður forlög
hvers einasta manns; þá verður að síðustu náðardyrun-um lokað fyrir
syndugum mönnum.
Vakið þess vegna .... að hann hitti yður ekki sof-andi er hann
kemur skyndilega”
Hættulegt er ásig-komulag þeirra, sem láta lokk-
ast af ginningum heimsins og þreytast á að gæta sáluhjálpar sinnar.
Þegar verzlun-armaðurinn er önnum kafinn í gróðafyrirtækjum; þeg-
ar hinn glaumgjarni sökkvir sér sem dýpst niður í munað þessa heims
og hin glysgjarna kona skeytir engu öðru en því að skreyta sjálfa
sig — einmitt þá má svo fara að dagur dómsins komi og dómari
alls heimsins kveði upp úrskurð sinn á þessa leið: “pú ert veginn á
skálum og léttvægur fundinn”
[286]
Matt 24 : 39.
Dan. 5 : 27.